Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008

Fékk ţetta í tölvupósti...

... og vakti ţađ reyndar meiri áhuga hjá mér en venjubundnari póstsendingar um Viagra og tippastćkkanir: 

 

Bacheelor, MasteerMBA, and Doctoraate diplomas available in the field of your choice that's right, you can even become a Doctor and receive all the benefits that comes with it!

Our Diplomas/Certificates are recognised in most countries    
   
No required examination, tests, classes, books, or interviews.    
     
** No one is turned down
** Confidentiality assured      
       
CALL US 24 HOURS A DAY, 7 DAYS A WEEK
     
For US: 1-718-989-5740
Outside US: +1-718-989-5740
  
"Just leave your NAME & PHONE NO. (with CountryCode)" in the voicemail    
  
our staff will get back to you in next few days     
     
     

Hvurn fjandann er mađur ađ baksa ţetta ár eftir ár ađ ţykjast vera ađ mennta sig ţegar mađur ţarf ekki einu sinni ađ kaupa kókópuffskassa til ađ fá ţetta upp í hendurnar W00t


Mamma skvísa

Ég var ađ grafa upp gamlar myndir til ađ skanna inn og senda inn á Reykjaskólasíđuna (en ef ţađ var ekki komiđ nógu skýrt fram ţá verđur Reykjaskóla-reunion í sumar fyrir ţá sem voru ţar 1980-1982).

Ţá fann ég ţessa mynd

 

Ég og Magga

 

Ţetta er ég (til vinstri á myndinni í bleikum kjól) 15 ára gömul í búningaflippi heima hjá Siggu Gróu vinkonu.  Á ţessum tíma var ég hryllilega međvituđ eins og 15 ára krakkar auđvitađ eru, uppfull af komplexum og fannst ég vera hryllilega feit.  Ţegar ég fann myndina starđi ég á hana, vá, hvađ ég myndi gefa fyrir ađ vera međ ţennan vöxt í dag Pouty

Ég sýndi unglingnum mínum (sem er einmitt rétt ađ verđa 15 ára) myndina í von um upphrópanir og ađdáunarmerki. Hann horfđi á myndina, síđan á mig, aftur á myndina og svo aftur á mig.  Í svip hans var hrúga af hneykslun međ dash af vorkunnsemi. Svo spurđi hann: Hvađ vantađi í toppstykkiđ á ţér ţarna?

Kannski er mamma bara best eins og hún er. Mjúk međ toppstykkiđ heilt.

Viđ hliđina á mér stendur hún Magga sem var vinkona og vinnufélagi okkar ţetta sumar (1982). Hvar ert ţú í dag Magga mín?


Loksins Kanarímyndir

Já, lét loksins verđa af ţví ađ lesa inn nokkrar myndir úr vorfríinu okkar. Viđ systurnar (tvćr af ţremur) fórum nebblega međ fjölskyldurnar á Kanarí um páskana og ekki nóg međ ţađ heldur voru ţar líka seinni vikunna tveir brćđur okkar  (af fjórum) međ sínar (ekki svo litlu) fjölskyldur auk ţess sem tengdaforeldrar mínir slógust í hópinn líka seinni vikuna.

Alveg yndislegur endir á erfiđum vetri.  Ţađ var nokkuđ snjólétt eftir heimkomuna :)

 


Reykjaskólaendurfundir í sumar

Ég man.... .... snjókast og snjóslagir.... sundlaugarpartý í blíđviđri, hlaupiđ yfir í matsal á sundfötunum til ađ fá sér ađ drekka og svo aftur í sund..... tússlitir settir í hár til ađ búa til strípur..... bíósýningar, t.d. Ormaflóđiđ, kokkurinn hótađi ađ hafa hakk og spaghettí í matinn..... tónleika Utangarđsmanna og Bubba (ég á ennţá eiginhandaráritanirnar)..... frćgđarför í Laugardalshöllina ţar sem viđ í ósamstćđum og litríkum fimleikabúningum slógum í gegn undir handleiđslu Jónínu međ tónlistina úr Fame dynjandi..... helgarferđir til Reykjavíkur, Hlemmur, 1001 nótt, Vinnufatabúđin og Hallćrisplaniđ..... ég man líka snúđana hans Lóa, bestir í heimi..... eldhúsvaktir ţar sem okkur var “kennt” ađ vaska upp og skúra.... kornfleks og hveitibrauđ í morgunmat, til hátíđabrigđa á sunnudögum cheerios og jafnvel cocoa puffs, sumir lögđu ţađ á sig ađ vakna í morgunmat á sunnudögum!..... svínadallurinn sem hirti matarleifarnar eftir okkur... og stöku hnífapör ţvćldust međ..... fyrstu ástina..... fyrstu ástarsorgina..... skólakeppni milli bekkja í handbolta, innanhúsfótbolta, körfubolta og allir tóku ţátt.... leiksviđiđ í salnum, árshátíđir og 1. des. skemmtanir.... andaglas og draugasögur.... svítuna .... jafnvel Smókinn, ţó ég byrjađi ekki fyrir alvöru ađ reykja fyrr en eftir RSK.... lestíma og vistartíma.... klíkur og stéttaskiptingu .....En man einhver eftir mér??

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband