Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008
Fékk ţetta í tölvupósti...
20.6.2008 | 21:17
... og vakti ţađ reyndar meiri áhuga hjá mér en venjubundnari póstsendingar um Viagra og tippastćkkanir:
Bacheelor, MasteerMBA, and Doctoraate diplomas available in the field of your choice that's right, you can even become a Doctor and receive all the benefits that comes with it!
Our Diplomas/Certificates are recognised in most countries
No required examination, tests, classes, books, or interviews.
** No one is turned down
** Confidentiality assured
CALL US 24 HOURS A DAY, 7 DAYS A WEEK
For US: 1-718-989-5740
Outside US: +1-718-989-5740
"Just leave your NAME & PHONE NO. (with CountryCode)" in the voicemail
our staff will get back to you in next few days
Hvurn fjandann er mađur ađ baksa ţetta ár eftir ár ađ ţykjast vera ađ mennta sig ţegar mađur ţarf ekki einu sinni ađ kaupa kókópuffskassa til ađ fá ţetta upp í hendurnar
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Mamma skvísa
15.6.2008 | 10:55
Ég var ađ grafa upp gamlar myndir til ađ skanna inn og senda inn á Reykjaskólasíđuna (en ef ţađ var ekki komiđ nógu skýrt fram ţá verđur Reykjaskóla-reunion í sumar fyrir ţá sem voru ţar 1980-1982).
Ţá fann ég ţessa mynd
Ţetta er ég (til vinstri á myndinni í bleikum kjól) 15 ára gömul í búningaflippi heima hjá Siggu Gróu vinkonu. Á ţessum tíma var ég hryllilega međvituđ eins og 15 ára krakkar auđvitađ eru, uppfull af komplexum og fannst ég vera hryllilega feit. Ţegar ég fann myndina starđi ég á hana, vá, hvađ ég myndi gefa fyrir ađ vera međ ţennan vöxt í dag
Ég sýndi unglingnum mínum (sem er einmitt rétt ađ verđa 15 ára) myndina í von um upphrópanir og ađdáunarmerki. Hann horfđi á myndina, síđan á mig, aftur á myndina og svo aftur á mig. Í svip hans var hrúga af hneykslun međ dash af vorkunnsemi. Svo spurđi hann: Hvađ vantađi í toppstykkiđ á ţér ţarna?
Kannski er mamma bara best eins og hún er. Mjúk međ toppstykkiđ heilt.
Viđ hliđina á mér stendur hún Magga sem var vinkona og vinnufélagi okkar ţetta sumar (1982). Hvar ert ţú í dag Magga mín?
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Loksins Kanarímyndir
14.6.2008 | 21:13
Já, lét loksins verđa af ţví ađ lesa inn nokkrar myndir úr vorfríinu okkar. Viđ systurnar (tvćr af ţremur) fórum nebblega međ fjölskyldurnar á Kanarí um páskana og ekki nóg međ ţađ heldur voru ţar líka seinni vikunna tveir brćđur okkar (af fjórum) međ sínar (ekki svo litlu) fjölskyldur auk ţess sem tengdaforeldrar mínir slógust í hópinn líka seinni vikuna.
Alveg yndislegur endir á erfiđum vetri. Ţađ var nokkuđ snjólétt eftir heimkomuna :)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Reykjaskólaendurfundir í sumar
11.6.2008 | 09:29
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)