Bloggfrslur mnaarins, jn 2007

Af 19. jn og srstakri merkingu hans hj mr.

er bleikur dagur enda runninn! ska llum kynsystrum mnum hjartanlega til hamingju. okkar heimili er essi dagur me enn htlegri bl ar sem litli unginn okkar afrekai a a koma heiminn rtt fyrir mintti kvenrttindadeginum fyrir 6 rum san.

Var me leiksklaafmli, 15 yndislegir krakkar aldrinum 4-6 ra auk riggja eldri systkina eirra skoppuu hr innan sem utan hss og g naut ess botn a hlaa au af sykri ur en g afhenti au foreldrunum.

Best a fara a gra litla hamingjusama sykurgrsinn minn rmi....


Af gmlum og gum bmyndum.

g keypti mr dvdmynd Amazon.com. A vsu gat g ekki spila hana dvd spilaranum mnum t af region vandamli en g horfi bara hana tlvunni. etta er gamla ga vintramyndin Labyrinth (Jim Henson). Hn var til skuheimili mnu eftir a hafa veri tekin upp r Rv og var miklu upphaldi hj mr og a.m.k. litla brur mnum. San tk g vart yfir hana :(

a var magna a horfa hana aftur. Meistari Bowie var hreinskilni sagt reyndar oggulti hallrislegri nna, me sn fjaurmgnuu dansspor nrngum buxum og eighties hrgreisluna. En hann er samt alltaf gur. Jennifer Connelly var jafn saklaus og g og mig minnti og Toby litli alveg sama dllan. Og stjrnurnar, allar hinar frbru leikbrur Hensons, standast alveg tmans tnn rtt fyrir a vera ekki bnar til tlvu.

Og boskapurinn er enn fullu gildi,

a gefast aldrei upp

a stelpur eru alveg jafn klrar og snjallar og strkar (og trll)

og a maur skar ess aldrei aldrei aldrei a trll taki brnin sn. Alveg sama hva au grenja.


Jah og jibb jei!

kemst maur jafnvel eitthva upp land sumar rtt fyrir skeytingaleysi um a panta slkar ferir vor. W00t
mbl.is Ferum Herjlfs fjlga sumar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Af zero viskiptaviti

Hversu heimskuleg viskiptakvrun er a a reyna markvisst a mga helming af vntanlegum knnum?
mbl.is Auglsingaherfer fyrir Coke Zero bga vi siareglur SA
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Af samtakamtti Eyjamanna og samgngum

Fr v g flutti til Eyja fyrir rmum 15 rum hef g dst a mrgu og ar me tldu samtakamtti Eyjamanna. Hr er gott a syrgja, hr er gott a eiga erfitt v samkenndin er mikil. Hr er lka gott a eiga gar og glalegar stundir.

v miur felst samtakamtturinn stundum lka v a vera samtaka a tta niur gtis hugmyndir. Hr hafa veri gefin t veiileyfi trlegustu hluti, allt fr aldursskiptingu grunnskla (sem var kld gegn) til eirrar hugmyndar a gera hfn Bakkafjru. Bakkafjruhfn var a plitsku hreinu Evubarni fyrir kosningarnar. "Enginn" virtist vilja Bakkafjruhfn og "allir" fundu v allt til forttu. Gsalappirnar merkja a g tel a hvr minnihlutahpur hafi ri ferinni umrunni.

N tel g mig vera srfring mnu svii. g tel mig ekki vera srfring llum svium. ar deili g ekki skoun me strum hluta Eyjamanna sem telja sig vera srfringa llum svium. g tel mig hafa skrambi ga ekkingu flagsjnustu og astum flks hinum msu erfileikum. g tel mig ekki hafa nokkurt einasta vit v hvort og hvernig hgt s a ba til brklega hfn vi Landeyjasand. g treysti eim srfringum sem um mli fjalla a finna a t.

g er viss um eitt og tel mig vera srfring v: Sjferir eins og g lenti sl. sunnudagskvld (og mrg skipti ur) me Herjlfieru ekki bolegar flki sem vill ruggar og gilegar samgngur, flki sem heimtingu ruggum og gilegum samgngum. etta er ekki bolegt. a hefi skipt mig llu mli a kveljast aeins hlftma - sem yri reyndin me Bakkafjruhfn,en hefi ekki skipt meginmli kvlin hefi aeins veri klukkutma styttri en hn var - sem yri reyndin me njum "hraskreium" Herjlfi til orlkshafnar. Og a breytir mig engu tt hgt veri a gera gng einhvern tmann um mija essa ld.

Me hverri sjveikihrinunni hallast g meira a Bakkafjrunni. En a skiptir svo sem engu. g hef nefnilega ekkert vit essu og v sur r g essu.

Bsetu minni til skemmri og lengri tma r g hins vegar......


Af greiningum og bilistum

g var sl. viku fjljlegri rstefnuum rannsknir einhverfu. a mtti hglega draga saman niursturnar tvo megintti:

a) Foreldrar sem hafa tilfinningunni a eitthva s a hafa oftast rtt fyrir sr og fagflk er a byrja a gera sr grein fyrir a a skilyrislaust a hlusta foreldrana

b) Snemmtk hlutun skiptir meginmli varandi framvindu og roskamguleika einhverfra barna

Me etta tvennt huga er a grtlegt til ess a vita a biin eftir greiningu hefur veri allt a 3-4 r Greiningarstina, nta bene, a er eftir a foreldrar hafa gert vivart um hyggjur snar og srfringar bnir a taka vi sr og senda inn umsknina.

ll stytting essari bi er forgangsml samflaginu og g fagna v a etta skuli vera ein af fyrstu lyktunum nrrar rkisstjrnar.

Vi vorum reyndar heppin, urftum bara a ba 10 mnui....


mbl.is Fkkun bilistum forgangsatrii ageratlun gu barna og unglinga
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Af vorfri og jararfr forsetakonu

g er vorfri, var a f svigrm til a anda. N ttum og hvla mig. dag lagi g mig um mijan dag me unglingnum mnum. Vi vorum bi hlf svefnlaus eftir ferahelgi og g er enn mjg reytt.

g hef ekki lagt mig um mijan dag san allir fengu fr til a fylgjast me jararfr Gurnar heitinnar Katrnar forsetafrar, skmm a segja fr v, en g sofnai yfir jararfrinni sjnvarpinu.

Fyrirgefu hr. lafur

Og fyrirgefu Gurn Katrn

En blundurinn var gur.


Aldrei a segja aldrei

Einu sinni tlai g aldrei a f mr gemsa. Einu sinni tlai g aldrei a f mr uppvottavl. Einu sinni tlai g aldrei a f mr urrkara. Einu sinni tlai g aldrei a reykja. Og einu sinni tlai g meira a segja aldrei a htta a reykja.

Og g tlai aldrei a blogga......


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband