Bloggfrslur mnaarins, janar 2008

Misheppnu tilraun til fjarlgingar lffrum

Ef a er eitthva tvennt sem kemur taugakerfi mnu og andlegu jafnvgi bakkelsi er a:

A keyra bl vi erfiar astur (t.d. eftir hlumSuurlandsvegi ogeftir vegakerfi hfuborgarinnar)

A fara me brnin mn tillknis vitandi a aueiga eftir a ganga gegnum srsauka og gindi.

San jn sl. hef g veri a sannfra sjlfa mig um a g veri a vera sterk og koma barninu mnu gegnum hlskirtlatku, ann hryllilega fjanda sem g sjlf urfti a ganga gegnum snemma sasta ri.

San desember hef g urft a undirba drenginn minn fyrir essi skp. Ganga gegnum rksemdafrsluna, af hverju - af v a arf, j missir r sklanum, mtt ekkert bora og drekka fyrr en eftir ager, j mamma er vond, j a verursrt sm tma en svo verur a betra. Ba til og lesa flagshfnisgu. Jnka v a mamma s vond og eigi ekki skili a f afmlisgjf. Vinna hann smm saman mitt band.

Martrin mn tti a raungerast dag og morgun. Keyrandi eftir snjfllnum rengslaveginum, takandi fram r hggengri vrubifrei sama tma og g rkri vi drenginn minn um nausyn hlskirtlaagerar og a hann s ekki a fara a deyja. Akandi gegnum borg ttans sem g get me engu mti lrt a rata um. g er a tala um vlkan sveitalubba sem g er, g fer fyrst inn Hafnarfjr ur en g fer Fossvoginn - af v a g rata bara lei.

Farandi sptalann, bandi eftir hjkrunarfringi, bandi eftir svfingarlkni. Sitjandi ofan ofvirku og einhverfu barninu (ekki ta essa takka, ekki fikta hldunum hj lkninum, ekki slkkva ljsi arna) Lta mttkuritara hlfskamma mann, hlfvegis ha mann fyrir a kunna ekki prtkolin (" ttir a gefa ig fram hj mr" tninum *ffli itt*)

Hittandi a lokum deildarlkni sem skoai drenginn og kva upp dm. "essir hlskirtlar urfa ekki a fjarlgjast".

g hvi, missti kjlka, missti slag r hjarta, feginleikinn steig upp, efasemdirnar ltu sr krla. Fkk a gegn a hann talai a.m.k. vi srfringinn sem fyrir hlfu ri san hafi lklegast aldrei s jafn agerareftirsknarvera hlskirtla og drengnum mnum. Alveg sjlfsagt ml og hann sl rinn eftir drykklanga stund, vi krandi okkur Hafnarfirinum. Niurstaan stareynd. Engin ager.

N er bara eftir nstu dagana a rkra etta fram og til baka vi drenginn - af hverju arf g ekki ager? a tti a takast einhvern tmann fyrir mnaamt.

stainn fyrir murlegan sjkrahsdag grum vi "skemmtidag" hfuborginni morgun. Best a n gtukorti og fara a glggva sig leiinni upp Smralind.

Niurstaa: Ef maur bur ngu lengi, leysast vandamlin af sjlfu sr.


Manndmsvgsla barnanna

rlega fer fram Vestmannaeyjummanndmsvgsla barnanna, au eru hert arr fr ri uns au vera nm fyrir hrilegum trllum og pkum. Fyrstu rin dugar a lta au taka hndina trllunum og jafnvel spjalla vi jlasveinana. Upp r 6-7 ra er mli a reyna a standa a af sr egar freskjurnar koma argandi og gargandi og a reyna a halda aftur af trunum egar Grla og Leppali taka mann og ykjast tla a stinga manni pokann. lengdar standa foreldrar og eldri systkini og hlja sig mttlaus, ja nema au foreldri sem reyna a halda aftur af refsiglei forynjanna r fjllunum. Allt upp unglinga er eim oft ekki um sel egar freskjurnar skra ttina a eim ea elta au uppi og hrifsa au til sn.

kvld var rettndaglei, lklega s veurbesta sem g man eftir, fyrsta skipti sem trnar voru ekki vi a a brotna af eins og af sjrningjanum Pirates of the Carribean og ekki var maur heldur veurlaminn ogrennblautur framan af rigningu. Yndislegt veur. Mannfjldinn trlegur enda kvei a hafa gleina tristavna r og halda hana degi undan tlun. Sningin, bi flugeldar og forynjur stu sig me pri og Grla hafi ekki verdsa kakinu r.

Og sonur minn st sig eins og hetja. jlogrettndi0708 049Fyrir tveimur rum og remur rum strkuum vi 13.anum v a hefi veri honum tilfinningaleg ofraun. En nvknu stra fyrir jlasveinum og uppfinning eins og heyrnarhlfar uru til ess a vi getum upplifa essa eina strstu ht Eyjanna aftur. kvld fll ekki svo miki sem tr.

Manndmsvgslan var samt trlega mikil. Fyrst m nefna essa herramenn sem ruddust yfir bandi sem girir af htarsvi og hnepptu barn og mur gslingu. jlogrettndi0708 052

trlegur fjldi viurstyggilegra kvikinda sem margar hverjar virtu ekki einu sinni hi hheilaga band heldur eltu krakkagreyin t um allt.

jlogrettndi0708 055

Flugeldasning hsta gaflokki og ar me talinn hvai. Og rsnan pylsuendanum, okkahjnin foreldrar jlasveinanna.

Leppali greip drenginn og innti hann a nafni. S var frosinn og svarai ekki fyrr en riju atrennu lans sem orgai "HVA HEITIRU?!?!" kom loks svari "Danel" svona mlrmi *eins og vitir a ekki?* "J, j, ert svo gur" kom hj Leppala og svo var honum sleppt.

jlogrettndi0708 067

kom heiurskellan sjlf sem vildi vita hvort hann vri ekki gur. Sem hann gat svara jtandi me tandurhreina samvisku. Grla klappai mmmu kollinn - s fkk ekki falleinkunn fyrir ormagorminn. ar me var stri unni og minn st uppi sem sigurvegari.

jlogrettndi0708 070

N er veri a leika hr fullu Grlu, Leppala og alla jlasveinana. etta eftir a endast t orrann.

Mamma situr hins vegar og strar kak - nei forlta berjavn fr gum ngranna Joyful


Kristall pls

Mamma g tla a segja svoldi fyndi. Kristall pls er lifandi Grin.

Sko, maur tir svo miki pls a a stkkar og stkkar og stkkar og verur svo lifandi LoL

trlega djp pling. Spurning hvort maur eigi a selja framleiandanum hugmynd a auglsingu?


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband