Bloggfrslur mnaarins, oktber 2008

Bara eitt or....

.....Einhugur.

Sj http://einhugur.blog.is/blog/einhugur/


Mean smlki fr b me frndflkinu

Var g hugmynd a verja 40 mntum sm gngutr.

A ganga me kuli fangi fallegum en kldum haustdegi, arka niur Herjlfsdal og svo aeins mefram Ofanleitishamrinum

Fkk mig til a stilla mig af og safna orku helgarinnar saman einn sta

A horfa brjlaan sjinn lemja klettana, segjandi, ef ert ekki a abbast upp mig lt g ig frii

Engir fuglar fer en fullt af kolsvrtum krkiberjum sem sgu vi mig, misstir af okkur haust en vi komum aftur a ri

Vinaleg andlit flksins - bjarba, misjafnlega kunnuglegra - sem ku fram hj sunnudagsbltrnum sgu mr a vi vrum essu ll saman

Blsturinn andliti fkk mig til a fkusa inn vi, finna punktinn innra me mr og allt einu skipti allt og ekkert mli

Og g fann allt einu

a g er falleg

a g er g

a g er flug

essi nttra er mgnu.


Til Adda Sigurvins (2003 ea 2004)

Andrs Sigurvinsson, leikari, leikstjri, kennari me meiru, brir besta knattspyrnumanns allra tma slandi, nverandi verkefnisstjri rtta- forvarna- og menningarmla rborg og fyrrverandi framkvmdastjri frslusvis Vestmannaeyja er me skemmtilegri mnnum sem g hef kynnst.

etta lj var ekki sami til hans sem kvejulj heldur ba hann mig um drepu til a nota egar hann var veislustjri hj gleskap hj BV a mig minnir. essum tma voru efasemdir um a Andrs tti erindi sem stjrnandi rtta- og frslumla (um menningarhlutann deildi enginn a hann vri mjg hfur). Addi var einn af eim framkvmdastjrum sem rnir voru fellibylnum sem geysai Vestmannaeyskum stjrnmlum sasta kjrtmabili, var sem slkur umdeildur, en g held a engum blandist hugur um a hann tti af sta nausynlegum og vinslum breytingum sem hafa sanna sig dag.

etta er sem sagt til Adda vinar mns Heart

A sjlfsgu er etta sungivi lagi Gllavsur Cool

Andrs hann var einn af okkar peyjum

sem aldrei kannski boltaftinn fann

vi hversklega orum a og segjum

hann msa ara hluti betur kann

hann msa ara hluti betur kann

Sprelligosi er hann Andrs okkar

a spyrja a msum mlum kann hann vel

en stuttbuxur og langir rngir sokkar

j a fri honum reyndar nokku vel

a fri honum reyndar nokku vel

Svo a m bara byrja

a sp a og spyrja

hvort rttaml eyjamanna eigi nokkra von

fyrst stjrinn hann er kjni

j kannski mlin skni

fyrst kominn er til framkvmdanna Sigurvinsson


Slnaveiar

Hj mr bnkuu dag tveir myndarlegir karlmenn, tluu bjagaa slensku og bust velviringar v. Sgust vera aeins um skamma stund hr eyjunni. Bir voru me svartar velktar bkur hendi, miki lesnar biblur. Bu mig um rfar mntur til a segja mr fr spdmunum sem vru einmitt a rtast um essar mundir eins og allir mega sj og heyra.

g hummai fram af mr, sagist vera frekar biss. Vottarnir (eir kynntu sig ekki sem votta Jehvaen bru a me sr) duttu ekki af baki heldur buust til a sna mr ritningarstai biblunni svo g gti n lesi sjlf. Eins konar heimalrdmur fyrir biss hsmur vesturbnum. g hummai a fram af mr lka, mevitu um lfsreynslu mna a litlifingur tt a Votta ir allur handleggurinn nstu vikurnar. Hlfvegis skellti hurinni myndarlegar sjnur eirra.

Armageddon er greinilega hafi og veri a safna saman sustu villurfandi irandi slunum.


Fleiri kvejulj til vinnuflaga -Kristn Jna 1996

Allmrg kvi hafa ori til vi brottfr vinnuflaga au tpu 17 r sem g hef starfa Rhsi Vestmannaeyja.

egar Kristn Jna vinkona mn kva aflytja suvesturhorni tti g mjg erfitt, g var ekki bara amissa vinnuflagaheldur ga vinkonu burt. Hn er enn vinkona mn en a verur a jtast a samskiptin eruumtalsvert ftari.g sakna hennar ennalveg rosalega miki.

etta lj er sungi vi Eyjan mn bjarta (Gylfi gis).

Kvejulj Kristnar Jnu

Kristn mn kra vi kyrjum r sng

v kvejustund kemur senn

vi sakna munum n skvldin lng

er sumblum hr sar starfsmenn

Vi tt hfum saman yndisleg r

vi allskyns amstur og bras

Og ll vi fellum n yfir v tr

a heyr' aldrei hdegi ras

Nna Guni kokkur vel

getur byrla oss hel

ekkert vit vi hfum

hvort matinn bora m

Fyrst rinn s frekja ig flytur brott

finnst okkur hinum sko rtt

a senda hann til L.A. a meika a flott

en kemur aftur ltt

Vi treystum v vina og trum a

a togi ig Eyjarnar

v Hrefna og Hera r fru af sta

en heim snru n

v a leyfi launalaust

a lkindum n hlaust

og aftur snr v heim

fylgir hinum tveim

Kristn mn kra, vi kyrjum r sng

v kvejustund kemur senn

vi sakna munum n skvldin lng

er sumblum hr sar starfsmenn


Don't go wasting your emotions....

...Danel horfi spenntastur allra heimilismanna leikinn mti Hollandi. Eftir fyrsta marki var hann farinn a tauta barm sr "fram Holland". lokin var hann binn a ganga gegnum allt sorgarferli og orinn sttur vi niurstuna.

Held a margir slendingar tauti barm sr um essar mundir "fram-eitthva-bvtans-land-anna-en-etta-gusvolaa-skammarlega-sker".

g hins vegar hef ekki glata neinu af minni ttjararst. g get ekki s a Jn Sigursson og Jnas Hallgrmsson, Dettifoss og Geysir hafi neitt me hrun fjrmlamarkaarins a gera. g neita ennfremur a taka essa byrg mig eins og mr snist margir landsmenn gera. a er tala um a "vi" hfum tapa reianleika og mannori, a "vi" verum a axla byrgina.

g tla ekki a axla neina andskotans byrg essu. etta er hvorki mnum verkahring n minni byrg. g var ekki neinni fjandans trs, g hef aldrei versla me hlutabrf, ekki er g plitk og g er ekki einu sinni me blaln, hva myntkrfuln.

g hef ng af verkefnumsem g ber byrg . Um etta gildir ruleysisbnin.

... dag fr g a "grta rangri jararfr" eins og Thelma vinkona mn og samstarfskona orai a og var reyndar bin a sp fyrir.etta er andstyggilegt starf stundum. A auki ver g a faraa stokka upp forgangsrinni hjmr. a dugar ekki a varpa byrginni r starfinu brnin mn, ekki frekar en fjrmlagrarnir mega varpa byrginni fjrmlakreppunni mig.

...Svo g tk bendingum vina minna og horfi Mamma mia. Og fr allmrg r aftur tmann og s mig og Siggu Gru vinkonu fyrir mr me handeytara mra okkar, dansandi og skoppandi, hn var Agnetha og g var Anni-Frid. a er stareynd, essi mynd er vi 4 gleipillur og 5 grtkst.

...Held g s htt sklanum bili, orin sem sagt temporary graduate drop-out.

...Og mnudaginn frum vi "einhverfubarnaforeldrarnir" Eyjum blaavital Frttum. Erum a fara a stofna formlegt flag. Miklu meir um a sar.

... lay all your love on me.


Pll Einarsson kvaddur

Starfsflagi minn, Pll Einarsson fjrmlastjri (ur fyrr bjarritari til margra ra) kvaddi vinnustainn mivikudaginn. Hann fkk kku og brautertu (og vi hin auvita lka), fallegt mlverk fr Vestmannaeyjab og kvejugjf fr okkur starfsmnnum (ttekt golfverslun Wink).

a er eftirsj a Palla, vi erum bin a ekkjast ansi mrg r. Svo g kvaddi hann me eftirfarandi lji:

g er svo hissa v a srt httur

g hefi vilja hafa ig

Hvernig verur skai essi bttur?

g hreinlega er a missa mig

g hef ekkt ig alveg hrna san

seint um sastlina ld

Og synt hef me r strauminn stran

og stta me r brennivni um kvld

Og stundum varstu mig a pirra

svo st g steinhissa og bit

En samt mr finnst a vera firra

a farir farfuglanna vit

g er svo undrandi a skulir velja

vissu stainn fyrir mig

g er agndofa eins og rill belja

En a verur hver a velja fyrir sig

g er svo hissa vi a srt httur

g hefi vilja hafa ig

a hljmar hausnum mr laglna me essu lji en g lagi ekki a syngja a fyrir hann kl. 10 a morgni. g hlt a hafa stoli v einhvers staar v g er ekki vn a semja lg. En g geymi a samt til betri tima.

g tla smm saman a tna hr inn lj sem g hef bggla saman undanfarin r Joyful


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband