Bloggfrslur mnaarins, jl 2008

Um a) jht og b) einelti

a)

jht Vestmannaeyja 2008 hefst morgun. dag er rigning og rok en mig minnir a vont veur fimmtudegi i gott veur um htina. Of gott veur (eins og var gr) fimmtudegi ir brjla veur htinni. Er a ekki annars?

Ein af hefum Eyjamanna er a slst um a vera fyrstir a n sr sti fyrir hvtu tjldin og tilmli ea fyrirskipanir jhtarnefndar um a "tjldun s leyf kl. 20.00 fimmtudegi" er ekkert nema frnlegt grn. a fru nefnilega vst "allir" grkvldi og tku fr sti. Nema fjlskyldan sem g giftist inn . a er nefnilega ein af hefunum ar a eir sem ra ferinni neita a taka tt slagnum. a eru yfirleitt svona einn til tveir sem malda minn og vilja fara af sta lka en niurstaan er alltaf s a vi skulum bara vera sust og vera ystu gtunni.Me endatjald. Ea bara hliar-bak-gtu. Eins og alltaf. Sem er lka gtt. egar upp er stai. g tla eins og venjulega a reyna a anda inn um nefi og sttamig vi hefirnar. Ef illa fer tjldum vi bara golfvellinum.

b)

vefsunni http://eyjar.net/er bin a vera umra (skrif) um tiltlulega nja bk Sigurgeirs Jnssonar um viurnefni Vestmannaeyjum. Sannast sagna er flk hr Eyjumbi a vera sjokki undanfarnar vikur yfir essari tgfu samantekt viurnefnum sem ykir vgast sagt kflum meiandi, rtin og vieigandi.

g las svargrein Sigurgeirs og fannstsvr hans ekki slm.g er ekkert viss um a sumum hlutaeigandi ykiau fullngjandi, ekki frekar en frnarlmbum eineltis yki miki til ess koma egar gerandinn segir "bara djk" "O.k. sorr, maur". Ea egar vihljendurnir segja "en g geri ekki neitt!"

Hins vegarheld g a essi bk, fyrst hn "urfti" a koma t, s gtis kjaftshgg okkur. Auvita er stigsmunur v sem segir yfir kaffibollanum og v sem setur prent en a er bara stigsmunur en ekki elismunur. a a leyfa slkri rtni sem kemur fram mrgum viurnefnum hr a vigangast er blettur gu samflagi.

Eins og Einar Gylfi Jnsson slfringur og Eyjamaur orai a svo vel grein sinni: "samflagi Eyjum einkennist af undarlegri blndu af samstu og greivikni annars vegar og dmhrku og miskunnarleysi hins vegar"

Okkar allra er a minna hvert anna a draga r dmhrkunni og miskunnarleysinu. a gerum vi m.a. me v a htta a vera vihljendur eirra sem sletta fram vieigandi athugasemdum og rtni. Einelti er ekkert djk.


Myndir fr systkinamtinu eru komnar inn :)

Vi frum fyrir hlfum mnui heimaslir til a hittast, systkinin. Erum a reyna a koma okkur upp hittingavenju, hittast lgmark 1x, helst 2x ri og a.m.k. anna hvert skipti me brnunum.

A essu sinni voru Bibbi og Sigrn Eyjanesi, samt bstasbunum Bjarna og Hafdsi gestgjafar. rtt fyrir talsvera rkomu var ekki mikill vindur og tjldin lku ekki neitt. Fengum svo sl og blstur sunnudagsmorguninn svo allt var teki urrt niur.

etta var eins og alltaf, vijafnanlega gaman og ekki sst fyrir krakkana. Svo er alltaf svo heilandi a flkjast heimaslir, rfa um furnar ar sem maur lk sr sem krakki, skoa gmlu traktorana og Landroverinn gamla sem var einmitt bllinn sem g lri fyrst a keyra.

Setti inn albminokkrar vel valdar myndir ef ttingjarnir skyldu slysast inn suna :)

(Skamm rstur. En kemur bara nst).


Var a tala vi unglinginn...

... og hann var hinn rlegasti.g var reyndar svo heppin ahann var nbinn a leggja , (gleymdibara a segja mmmu sinni fr essuCool), annars hefi g fengi hjartafall yfirsjnvarpsfrttunum.

J j, hann prfai etta tki fyrradag. a var allt lagi me a sem sagt.

En er etta ekki ori full algengt me essi tvlslys?


mbl.is slendingar heilir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband