Bloggfrslur mnaarins, desember 2007

Gleilegt nr allir og allar og ll

standslsing:

Kalknninn (hlf)tinn, brnin a tryllast yfir knverjunum, legi meltunni, bei eftir Geir Hara.

Framtarvon:

Sofa t morgun, lagast af kvefinu, eiga gleilegt nr, tapa nokkrum aukaklum.


Ert' ekki a djka mr?....

Er njasti frasinn hj litla gormi. Hann notar etta samt ekkert hfi heldur bara skemmtilega vieigandi htt ef hgt er a tala um vieigandi hj litlum 6 ra strk.

gr sagi g honum a vi vrum a fara til Kanar um pskana. a var eins og g hefi kveikt gleitilfinningasprengju, andliti hans bkstaflega lstist upp og svo kom etta: "Ert' ekki a djka mr?" g svarai; "nei, nei, etta er alveg satt". S stutti var alvarlegur bragi og leit mig og sagi: "Mamma, maur segir bara svona".

Hann eftir a spjara sig essi strkur.

Sm um flugelda.

fyrra var etta skelfilegur tmi, hann var alltaf svo hrddur vi flugelda, og a vi ll tkifri. ramt voru skelfileg, rettndinn vonlaus, jhtin strskemmd og meira a segja ekki hgt a fara setningu Shellmtsins. Alls staar essi vondu flugeldar. Vi rmbuum loks a um sustu jht a kaupa almennilegar heyrnarhlfar og a var allt anna lf. Nna er hann me heyrnarhlfarnar tilbnar en finnst etta annars bara spennandi. fyrra reyndi hann a loka sig fr hvaanum ti (hr er sprengt eiginlega non-stop fr hdegi 28. des. egar byrja er a selja og fram rettndann) me v a grfa sig ofan leik. Nna hleypur hann t glugga a fylgjast me.

a eftir a vera gu lagi me ennan stf.


Barnaland.is

etta spjallsvi, sem heitir reyndar nna Er.is - .e. r umrur sem ekki snast beint um brn og brjstagjf - hefur afskaplegaillt or sr og er umdeilt me eindmum. Mtti jafnvel flokka a me feministum, Vestmannaeyingum, Framsknarflokknumog fleiri utangarsbrnum slenskri jflagsumru.

En Barnaland (ea Er-is) er rauninni heillandi smheimur. Ef maur bara gtir ess a nota smu lgml og alvru heiminum, .e. a taka llu hfilega alvarlega, stga varlega til jarar og hafa hmorinn fyrirrmi. a er samt aldrei nrri v eins gaman a lesa bara eins og a taka tt. trlega ltt a detta inn bulli arna.

Hr kemur umra fr v kvld sem er svo einstaklega miki Barnaland hnotskurn. Alger snilld.

http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=8326656&advtype=52&page=1

P.s. hver kann a kenna mr a endurskra svona tilvitnaa hlekki?


Frbrt!

Til hamingju me etta ungi snillingur!
mbl.is Margrt Lra rttamaur rsins
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Jlakttur og veikindi

Vi eigum undarlegan ktt. Vi ttleiddum hann tplega rs gamlan og n er hann rija ri. tti a vera str og stilegur fresskttur en er ttaleg psl sem er lagur einelti af kattatrllunum ngrenninu. En hann er lka undarlegur karakter. Hann er s matvandasti sem g ekki (af llum drum og mnnum) og vri a efni heila bloggfrslu. Vi hldum stundum a hann haldi a hann s hundur, honum finnst t.d. mjg gaman a skja bolta og svo hleypur hann eins og hundur.

Honum er meinilla vi breytingar svo essi tmi er erfiur. egar vi hldum fermingarveislu heima vor trompaist hann. Vi urum a lsa slhsinu ar sem vi vorum bin a dekka borin v hann stkk upp borin, klrai gt dkana oghenti skrautsteinunum t um allt.

desember er hann binn a vera me eyrun meira og minna afturst. Hann olir ekki essi jlaljs, hann olir ekki jlagardnurnar eldhsglugganum (erfiara a fara t nna?), hann ltur tr illu auga en orir samt ekkert a gera vi a. Hann er dlla essi kttur.

Annars er Danel binn a vera lasinn, var allt einu svo kalt gr og lagist upp rm me 39 stiga hita og svaf ar fr 15-20. Virist stlsleginn nna, er farinn a tna klur upp tr og grtbiur mmmu um a koma a lita Kertasnki.

g er a sp hvort vi ttum kannski a kkja sunnudagasklann (hina vinnuna mna). Daulangar a hitta vinina mna ar stra og sma og syngja me eim nokkur jlalg svona korter fyrir jl. rri (sr. Gumundur rn) segir a a veri rugglega fmennt og notalegt v a gleymdist a auglsa sunnudagaskla orlksmessu.

En g vil ekki fara n Danels - en g a leyfa honum a fara me mr??

Erfi kvrun....g vildi stundum a g vri kttur. a er sjlfsagt erfitt stundum en kvaranirnar eru a.m.k. einfaldari.


Jlafr!

5 daga fr framundan og g sit eins og skata uppi stl. Er meira a segja einna helst komin skoun a jlin komi g sitji hrna alla helgina.

En etta er lka allt a koma. Ef g laga til nna arf g hvort e er a laga til aftur morgun og sunnudaginn en ef g laga til morgun er ng a g lagi til aftur sunnudaginn. A sleppa einni tilltekt er freistandi tilhugsun. g er spennufalli nna.

g upplifi kraftaverkadag vinnunni. Jlin eru sannarlega tmi kraftaverkanna. mis erfi ml, fjrhagserfileikar og samskiptaerfileikar flks fengu allt einu trlega farslan endi. Ekki fyrsta skipti sem mlin leysast eins og af sjlfu sr korter fyrir jl. g held a Gabrel erkiengill s rlegur gestur hj okkur llum og ekki sst hj eim sem standa hvers kyns basli.

Tlvan mn er full af jlakvejum fr alls konar flki sem stendur mr fjr og nr.

Unglingurinn minn er niri b unglingajlaballi . Unglingurinn sem fr helst ekkertt fyrir rmu ri san hvarf han t me hri vandlega gela "do" og ilmvatnsski.

Maurinn minn kom heim r borg ttans grkvldi.

Litli drengurinn minn er a fndra jlasvein handa mmmu.

Gti lfi veri betra?


essi tmi....

Er senn heillandi og skelfilegur egar maur er me einhverft barn.

Vikan er bin a vera verulega strembin, a er fullt starf bara a fylgjast me v hvar brnin eiga a mta me jlahfur, slgti, kerti, pakka pakkaskipti, fing hr, tnleikar ar.

rijudaginn var Danel binn a taka 3 kst eftir a g stti hann frstundaveri - var samt binn a vera hj systur minni klukkutma mean g fr jlatnleika hj Gsta. San urfti unglingurinn a fara fingu svo g fer heim me Danel og tk hann ar einmitt rija kasti yfir v a vi gleymdum a kveikja dagatalskertinu gr. "a er ekki 17., a er 18! Vi verum a kaupa ntt kerti og byrja upp ntt". Sorgin er algerlega svikin yfir essum trlegu svikum heimsins.

kvum egar unglingurinn kom heim a fara bara t sjoppu og kaupa hamborgara enda klukkan a vera 8. a gekk strslysalaust eftir a g sagi Danel a ef hann myndi halda fram a slkkva sklunum fengjum vi ekki hamborgarana.

egar vi frum a borinu a n borgarana rak hann augun Kinder egg. Upphfst mikil rekistefna, rta, sua, bija, semja. Mamma var sveigjanleg. a vri hamborgaradagur vri ekki nammidagur.

Litli maurinn stillti sr upp og horfi mig og spuri svo: "Viltu a g fari a grta einu sinni enn?"

Stundum held g a hann s ekki einhverfur. Hann er bara a leika okkur.


Jlaminningar

Magna hversu margar og sterkar minningar tengjast jlunum.

Hr er ein.

Veit ekki hversu gmul g var, grunar a g hafi veri rija ri. Sit tandurhreinu eldhsglfinu, einhver af systkinum mnum sitja vi eldhsbori, a er miki gangi, miki af pappr, skrjfi og skrafi. Einhver, g held rstur, rttir mr skopparakringlu. Einhver segir: "Hva ertu a gera, hn a f etta jlagjf". "Skiptir engu mli, hn er svo ltil". g leik mr um stund a skopparakringlunni. Ekkert ml a skila henni svotil baka, g veit g a f hana jlagjf Wink

lyktun 1: Smbrn eru ekki eins vitlaus og vi hldum.

lyktun 2: g ver aldrei eins g hsmir og mamma mn (eldhsglfi mitt er ALDREI tandurhreint).


g er a velta fyrir mr.....

... ef sonur minn fer n a sna erfia hegun sem rekja m til ftlunar hans, getur Grunnskli Vestmannaeyja kvei a hann eigi ekki lengur rtt sklavist ar, heldur eigi hann a fara srskla? g a senda hann me Herjlfi morgnana og hann kemur til baka kl. 23.00 kvldin ea yri fjlskyldan flutt nauungarflutningi hfuborgarsvi?

Nei var bara svona a velta v fyrir mr hva gti veri framundan..... hvar liggja mrkin?


mbl.is Brinn gat neita stlku um sklavist
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

g a fara t b a hamstra?

Herjlfur kemur kvld, fer svo upp land viger morgun og kemur fyrsta lagi fstudag. Vi fum lklega vrur fimmtudag me Selfossi (nei ekki bjarflaginu innan rborgarsvisins heldur skipi Eimskipa).

g a fara t b og hamstra mjlk, brau, djs og kartflur?

Ea g a treysta v a Maggi Kristins reddi okkur me yrlunni ef a sverfur hungur a bunum?

N hefum vi urft a eiga nokkrar svona:

cows


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband