Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2007

Nú er ég orđin gömul :(

Ég man ţađ *nćstum eins og gerst hefđi í gćr* ţegar Elvis dó.

Man ţegar systur mínar rćddu saman um ţađ í hálfum hljóđum hvernig ţćr ćttu ađ fćra mömmu okkar sorgarfréttirnar.

Mamma var nefnilega Elvisađdáandi nr. 1. Hann var tveimur árum yngri en hún.

 


mbl.is Ţrjátíu ár frá andláti Elvis Presley
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ekki mér ađ kenna...

... ég á ekkert í ţessu. Ég á ekkert í ţessum minniháttar skandölum og ég týndi engu. Og ţó, undir mánudagsmorgun gleymdi ég einhvers stađar sjálflýsandi rörinu mínu, en ţađ er hvort eđ er örugglega hćtt ađ lýsa núna. Ég missti meira ađ segja af dónalega stráknum í skotapilsinu sem ég las um í einhverju fréttaskotinu.

Ţađ kenndi reyndar ýmissa grasa ţegar viđ vorum ađ hreinsa dalinn.  Ef einhver menntskćlingur er enn ađ leita ađ dönskustílnum sínum ţá verđ ég ađ hryggja hann međ ţví ađ ég henti honum í rusliđ. 

Ţetta var annars einhver sú albesta og skemmtilegasta ţjóđhátíđ sem ég hef veriđ á (af 21 óendanlega skemmtilegum ţjóđhátíđum).  Ađ öllum öđrum ólöstuđum verđ ég ađ hrósa ţeim félögum Magna og Toby, sérstaklega fyrir ţađ hvađ ţeir voru ađ skemmta sér vel sjálfir.

Takk fyrir ţiđ öll sem skemmtuđ ykkur bćđi međ mér og ásamt mér í dalnum :)


mbl.is Lögreglan í Eyjum sinnir eigendum tapađra hluta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband