Reykjaskólaendurfundir í sumar

Ég man.... .... snjókast og snjóslagir.... sundlaugarpartý í blíđviđri, hlaupiđ yfir í matsal á sundfötunum til ađ fá sér ađ drekka og svo aftur í sund..... tússlitir settir í hár til ađ búa til strípur..... bíósýningar, t.d. Ormaflóđiđ, kokkurinn hótađi ađ hafa hakk og spaghettí í matinn..... tónleika Utangarđsmanna og Bubba (ég á ennţá eiginhandaráritanirnar)..... frćgđarför í Laugardalshöllina ţar sem viđ í ósamstćđum og litríkum fimleikabúningum slógum í gegn undir handleiđslu Jónínu međ tónlistina úr Fame dynjandi..... helgarferđir til Reykjavíkur, Hlemmur, 1001 nótt, Vinnufatabúđin og Hallćrisplaniđ..... ég man líka snúđana hans Lóa, bestir í heimi..... eldhúsvaktir ţar sem okkur var “kennt” ađ vaska upp og skúra.... kornfleks og hveitibrauđ í morgunmat, til hátíđabrigđa á sunnudögum cheerios og jafnvel cocoa puffs, sumir lögđu ţađ á sig ađ vakna í morgunmat á sunnudögum!..... svínadallurinn sem hirti matarleifarnar eftir okkur... og stöku hnífapör ţvćldust međ..... fyrstu ástina..... fyrstu ástarsorgina..... skólakeppni milli bekkja í handbolta, innanhúsfótbolta, körfubolta og allir tóku ţátt.... leiksviđiđ í salnum, árshátíđir og 1. des. skemmtanir.... andaglas og draugasögur.... svítuna .... jafnvel Smókinn, ţó ég byrjađi ekki fyrir alvöru ađ reykja fyrr en eftir RSK.... lestíma og vistartíma.... klíkur og stéttaskiptingu .....En man einhver eftir mér??

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţröstur Unnar

Jebb, mér finnst ég kannast eitthvađ viđ ţig.

Og líka upptalninguna, sem ég gćti nú hćglega bćtt viđ, en ţađ er víst ekki viđ hćfi í svona opnum fjölmiđli.

Ţröstur Unnar, 12.6.2008 kl. 16:13

2 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Hć skvís, já ţetta er mjög kunnuglegt allt saman ....

Ertu ekki til í ađ hjálpa mér ađ leita uppi gamalt Reykjaskólaliđ og fá ţađ til ađ skrifa minningarbrot sem ţetta .... senda mér myndir og gerast bloggvinir Reykjaskóla.

Herdís Sigurjónsdóttir, 14.6.2008 kl. 08:59

3 identicon

Blessuđ og sćl gamli kompufélagi ( í öđrum skóla reyndar) !!

Auđvitađ man ég eftir ţér og flestu ţví sem ţú taldir upp, ég man líka eftir ćlugrautnum hehe

Imba (IP-tala skráđ) 14.6.2008 kl. 18:42

4 Smámynd: Guđrún Jónsdóttir

Já, Herdís, ef ég rekst á eitthvađ Reykjaskólapakk skal ég framselja ţađ!

 Ég er ađ reyna ađ skanna inn nokkrar gamlar myndir og ćtla ađ senda ţćr á Reykjaskólanetfangiđ.

Blessuđ Imba, vonast til ađ hitta ţig í sumar og rifja upp gamla takta. Já ćlugrauturinn, gekk hann ekki öđru nafni undir kringlumjólk? Harđar kringlur sođnar í sykrađri mjólk. Útlitiđ var ekki fagurt. Haldiđ ţiđ ađ unglingar í dag myndu éta ţetta?

Guđrún Jónsdóttir, 14.6.2008 kl. 20:32

5 Smámynd: Guđrún Jónsdóttir

Já og blessađur kćri stóri bróđir Spánarflakkari.  Viđ vorum nú ekki beinlínis samtímis á Rsk en ţađ breyttist örugglega ekki margt á milli ára á ţessum tíma.

Guđrún Jónsdóttir, 14.6.2008 kl. 20:34

6 identicon

Váá.... Gunna! Ég man.... ţegar ţú telur ţetta upp, en er annars međ algjört gullfiskaminni. Hlakka sko til ađ rifja ţetta allt upp. En jú ég man eftir ćlugrautnum líka eins og ég hafi etiđ hann í gćr ţó ég hafi ekki smakkađ hann síđan ţarna um áriđ. Ţetta verđur skemmtilegt.

Kveđja úr Grindó

Adda (IP-tala skráđ) 15.6.2008 kl. 19:28

7 identicon

Halló Gunna Jóns, gott ađ ţú skulir vera fundin, í Vestmannaeyjum. Hlakka bara til ađ ryfja upp upp gömul og ógömul kynni . p.s en manst ţú eftir mér. kveđja Habba

Habba (IP-tala skráđ) 20.6.2008 kl. 23:04

8 Smámynd: Guđrún Jónsdóttir

Auđvitađ man ég eftir Höbbu vesturvistarflippara

Guđrún Jónsdóttir, 23.6.2008 kl. 08:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband