Loksins Kanarímyndir
14.6.2008 | 21:13
Já, lét loksins verđa af ţví ađ lesa inn nokkrar myndir úr vorfríinu okkar. Viđ systurnar (tvćr af ţremur) fórum nebblega međ fjölskyldurnar á Kanarí um páskana og ekki nóg međ ţađ heldur voru ţar líka seinni vikunna tveir brćđur okkar (af fjórum) međ sínar (ekki svo litlu) fjölskyldur auk ţess sem tengdaforeldrar mínir slógust í hópinn líka seinni vikuna.
Alveg yndislegur endir á erfiđum vetri. Ţađ var nokkuđ snjólétt eftir heimkomuna :)
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.