Jólaminningar

Magnađ hversu margar og sterkar minningar tengjast jólunum.

Hér er ein.

Veit ekki hversu gömul ég var, grunar ađ ég hafi veriđ á ţriđja ári. Sit á tandurhreinu eldhúsgólfinu, einhver af systkinum mínum sitja viđ eldhúsborđiđ, ţađ er mikiđ í gangi, mikiđ af pappír, skrjáfi og skrafi.  Einhver, ég held Ţröstur, réttir mér skopparakringlu. Einhver segir: "Hvađ ertu ađ gera, hún á ađ fá ţetta í jólagjöf".  "Skiptir engu máli, hún er svo lítil". Ég leik mér um stund ađ skopparakringlunni.  Ekkert mál ađ skila henni svo til baka, ég veit ég á ađ fá hana í jólagjöf Wink

Ályktun 1:  Smábörn eru ekki eins vitlaus og viđ höldum.

Ályktun 2:  Ég verđ aldrei eins góđ húsmóđir og mamma mín (eldhúsgólfiđ mitt er ALDREI tandurhreint).

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

afhverju er ég ađ fatta núna ađ ţú sért til? Held viđ hljótum ađ vera skyldar

Jóna Á. Gísladóttir, 25.12.2007 kl. 22:08

2 Smámynd: Guđrún Jónsdóttir

Heh, var ađ sjá ţetta núna Jóna!  Já. Ég er viss um ađ viđ erum andlega skyldar. Finnst ađ ég eigi ađ ţekkja ţig.

Guđrún Jónsdóttir, 28.12.2007 kl. 23:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband