Fortíđarţrá og google

Ég verđ ađ játa ţađ ađ ég er enn illa haldin af fortíđarţrá (nostalgíu) eftir RSK mótiđ.  Ég verđ líka ađ játa ţá synd ađ ég hef veriđ ađ njósna um ýmis skólasystkini mín međ öflugri hjálp google.is. Ég á svolítiđ bágt en ţetta hlýtur ađ fara ađ renna af mér.

Fólk skilur eftir sig mjög misjafnlega greinileg spor á veraldarvefnum, sumir eru ófinnanlegir og hafa greinilega ekki veriđ neitt vođalega opinberir, ađrir poppa upp viđ fyrsta gúggl. Međ öflugri samtvinnun google og ţeirra upplýsinga sem mér áskotnuđust á mótinu og eftir mótiđ hef ég uppgötvađ m.a. eftirfarandi stađreyndir:

 

Jón Jónsson vinur minn (sérstaklega góđur vinur minn frá 82-83 og öll árin okkar á Króknum) rekur gistihús á Kirkjubóli og man sama og ekkert frá árinu 81-82. Ţegar hann var pínulítill.  Hann er samt enn skemmtilegur húmoristi. Strandaferđ er ofarlega á "to-do" listanum núna.

Sallý á tengdason frá Eyjum sem stundar nú nám í Bifröst og ţađ vill svo skemmtilega til ađ ég ţekki hann allvel, hann spilađi fótbolta međ húsbandinu mínu fyrir ekki svo mörgum árum. Og dóttir ţeirra Didda og Aldísar, Ragnheiđur var á leikskóladeild međ syni mínum.

Góđvinur minn Bergţór og bekkjarsystir mín frá 82-83 hún Anna Linda, hafa hvort um sig glímt viđ afar ólík en alvarleg veikindi. Ég vildi ađ ég hefđi getađ knúsađ ţau fyrr.

Geir töffari Karlsson er heimilislćknir á Hvammstanga og bara ţađ eitt gerir ţađ eftirsóknarvert ađ flytja ţangađ.  Ađ mađur tali nú ekki um ţá stađreynd ađ Imba er stuđningsfulltrúi/skólaliđi og vćntanlegur textilmenntakennari á sama stađ.

Síđast en ekki síst;

fyrsti kćrastinn minn, ţáverandi ástin í lífi mínu, mađurinn sem ég hélt ađ ég myndi elska til ćviloka.......

 

.... kom ekki á RSK mótiđ vegna ţess ađ hann var upptekinn viđ ađ....

 

.... aka bleikum vörubíl niđur Laugaveginn í tilefni af gleđigöngu samkynhneigđra. ErrmGrin

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hć aftur, og fyrirgefđu ţessa askotans afskiptasemi í mér  en ég verđ ađ fá ađ hrósa ţér fyrir dugnađinn í googlinu.

Ég sjálfur hef ekki viljađ taka af mér Reykjaskólamótsarmbandiđ ţví ég lít á ţađ sem vinaband og ćtla ţví ađ reyna ađ vera međ armbandiđ ţađ sem eftir er  Mér var reyndar gefin, afhentur, slatti af armböndum áđur en ég kvaddi á sunnudeginum, svo ef ţađ er einhver sem ţú veist ađ vanti og vilji armband ţá er bara ađ hafa samband og ég sendi ţađ.

En ţetta međ fortíđarţrána ţá hugsa ég ađ ađ renni af ţér ţegar ţú byrjar ađ vinna en er samt ekki um ađ gera ađ reyna ađ hóa sem flestum saman fyrr en seinna og viđhalda svoleiđis hittingi međ međ fárra ára millibili?

Beggi (IP-tala skráđ) 16.8.2008 kl. 10:11

2 Smámynd: Guđrún Jónsdóttir

Ekkert svona, ég ćtla rétt ađ vona ađ ţú haldir áfram ađ lesa og kommenta hjá mér.

Ţegar mađur er einu sinni búinn ađ finna einhvern aftur vill mađur ekki týna honum.  Ég held ađ ţađ sé algerlega máliđ ađ reyna ađ halda kontakti viđ fólk eins og hćgt er (internetiđ er einmitt kjöriđ til ţess). Svo ef ekki verđur aftur hittingur innan tíđar ţá búum viđ bara til hitting  Og kannski bara hvort eđ er?

Guđrún Jónsdóttir, 16.8.2008 kl. 11:31

3 identicon

Já ég er sko sammála ykkur, endilega halda sambandinu. Ţađ ţarf heldur ekki ađ vera flókinn hittingur međ miklum undirbúningi, kannski eitt símtal áđur en mađur droppar í borgina og hittast á einhverju af óteljandi kaffihúsum sem ţar eru .

Adda (IP-tala skráđ) 16.8.2008 kl. 12:00

4 identicon

Sammála, eitt símtal og hittast á ......................                              Ţjóđhátíđ í Eyjum  Eđa í Bláa lóninu Eđa bara „gjugg í borg“ nýr spuni međ óvćntum uppákomum í Ráđhúsi Reykjavíkur. Samiđ, leikstýrt og leikiđ af Ragnari Reykás og öđrum borgarstjórnarfulltrúum 

Beggi (IP-tala skráđ) 16.8.2008 kl. 14:58

5 identicon

Hahahaha Góđur Beggó

Adda (IP-tala skráđ) 16.8.2008 kl. 15:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband