Á ég að fara út í búð að hamstra?
3.12.2007 | 19:22
Herjólfur kemur í kvöld, fer svo upp á land í viðgerð á morgun og kemur í fyrsta lagi á föstudag. Við fáum líklega vörur á fimmtudag með Selfossi (nei ekki bæjarfélaginu innan Árborgarsvæðisins heldur skipi Eimskipa).
Á ég að fara út í búð og hamstra mjólk, brauð, djús og kartöflur?
Eða á ég að treysta því að Maggi Kristins reddi okkur með þyrlunni ef það sverfur hungur að íbúunum?
Nú hefðum við þurft að eiga nokkrar svona:
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.