Svartur sunnudagur
29.7.2007 | 15:01
Dapurlegar fréttir á miðlunum í dag. Banaslys á Suðurlandi og morð í Reykjavík.
Það er ekki laust við að það fari um mann, ég á ungling sem er að keppa á fótboltamóti í Laugardalnum og skelfilegt að hugsa til þess að það gangi þarna laus ofbeldismaður með skotvopn.
Mínar innilegustu samúðarkveðjur til hlutaðeigandi.
Maðurinn sem varð fyrir skotárás í Reykjavík er látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.