Tónleikar, nunnur og smiđur

Ég var ađ skutla unglingnum aftur í partý niđri í Skvísusundi.  Ţar er heljarinnar grímuball í gangi sem er uppskeruhátíđ Lúđrasveitar Vestmannaeyja. Hann var rekinn öfugur heim, grímubúningslaus eins og hann var, svo hann klćddi sig upp sem afi sinn - Gústi Hregg eldri, í vinnugalla og skóm međ stáltá og vinnuhanska.  Í anddyri Pipphússins var sćgur af nunnum og svo mátti sjá ţar líka fjallmyndarlegan hippa.

Unglingarnir fá ađ vera međ fram ađ miđnćtti, auđvitađ verđa ţau ađ fá ađ fagna líka.

Styrktarfélagatónleikar Lúđrasveitar Vestmannaeyja voru sem sagt í dag og gćsahúđin ađeins ađ hjađna hjá mér.  Hvađ eftir annađ risu hárin á handleggjunum og tárin spruttu fram í augun.  Tónlistin var mögnuđ, 40 frábćrir tónlistarmenn undir stjórn Jarls Sigurgeirssonar.  Svo verđur auđvitađ ađ viđurkennast ađ ég var ađ rifna úr stolti yfir unglingnum en hann og 9 jafnaldrar hans eru nýju vaxtarbroddarnir í sveitinni, brumin sem ţarf ađ hlú ađ og halda í.  Jarl stendur sig frábćrlega í ţví. Ţađ er ekkert auđvelt ađ vera unglingur og vera í "nörda"áhugamáli eins og lúđrasveit. Enda er minn ekkert ađ auglýsa ţađ.  Ţiđ segiđ engum frá.

Annars er nokkuđ til í ţví sem sagt hefur veriđ, viđ Eyjamenn erum nördar.  Hvar annars stađar er vinsćlasta íţróttin skák og flottasta hljómsveitin Lúđrasveitin W00t


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held ađ ţađ sé nú bara ađ verđa hipp og kúl ađ vera nörd, á ţessum síđustu og verstu tímum.

Áfram Nördar

Kristín Jóna (IP-tala skráđ) 9.11.2008 kl. 09:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband