31. ágúst 1993....

.... er ástćđan fyrir hinum ljúfsáru minningum (ţ.e. sára hlutanum) sem ég skrifađi um í gćr.


Fyrir 15 árum síđan kom Jóhanna systir til mín upp á spítala rétt um hádegisbil. Tilefniđ var ekki eingöngu ađ kíkja á litla nýfćdda strákinn minn heldur hafđi hún fengiđ ţađ hlutskipti ađ segja litlu systur sinni ađ mamma okkar hefđi dáiđ ţá fyrr um morguninn.

Mamma var međ heilaćxli, líklega afleiđing heilablóđfalls 1976 ţví hún varđ flogaveik í kjölfariđ en ţađ uppgötvađist ekki fyrr en 1990.  Svo á sextugsafmćlisdaginn sinn, daginn eftir ađ hafa eignast sitt 10. barnabarn kvaddi hún ţennan heim. Ţó ekki fyrr en Ásta systir hafđi sagt henni ađ ţađ vćri kominn lítill drengur í Vestmannaeyjum.

Enginn veit hvort hún var ađ bíđa eftir afmćlisdeginum sínum til ađ kveđja eđa barnabarninu. Eđa hvort ţetta var allt saman tóm tilviljun.

Nokkrum dögum síđar sat ég ein heima, var ađ reyna ađ strauja barnaföt en ađallega sat ég og hágrét.  Ţađ var veriđ ađ jarđa mömmu mína norđur í Hrútafirđi en ég treysti mér ekki svona nýborin og međ lítinn angalanga, ađallega treysti ég mér ekki tilfinningalega. Svo ég sat bara ein heima og grét. Og hlustađi á ţetta lag:

http://www.youtube.com/watch?v=Ikc29LdXAFY&feature=related

 

Villi var í miklu uppáhaldi hjá mömmu og ţá ekki síst ţetta lag.

Mamma fćr sem sagt netknús dagsins í dag Kissing

 

P.s. lagiđ er til ađ hlusta á, ţetta vídeóbrot er ekki eftir mig og tengist ekki mér eđa minni fjölskyldu á nokkurn hátt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţröstur Unnar

Ţröstur Unnar, 31.8.2008 kl. 10:24

2 identicon

Mamma ţín var alveg einstök gćđakona. Stór knús

Sigga Gróa (IP-tala skráđ) 3.9.2008 kl. 14:51

3 identicon

Stórt knús átti ţetta ađ vera, reyni ađ senda ţađ frá Reykjavík...

Sigga Gróa (IP-tala skráđ) 3.9.2008 kl. 14:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband