30. ágúst 1993....

... fyrir 15 árum síđan var ég uppi á fćđingarstofu á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja, búin ađ vera međ hríđar frá ţví á miđnćtti og ţađ bólađi ekkert á frumburđinum. 

Viđ vorum orđin talsverđ leiđ og ekki síst á panflautu músík ljósmćđranna svo kveikt var á útvarpinu.

 Í útvarpinu hljómađi ţetta lag

http://www.youtube.com/watch?v=chysEoANK7c

Sem var ákaflega vinsćlt á ţessum tíma. Viđ höfđum veriđ ađ rúnta á bíl tengdaforeldra minna (áttum ekki bíl ţá) kvöld eftir kvöld í lundapysjuleit og tilraun til ađ koma barninu af stađ sem var komiđ 10 daga fram yfir ţegar hér er komiđ sögu. Og í útvarpinu var ţetta lag ALLTAF í gangi. 

Yndislegt lag sem í dag vekur međ mér mjög ljúfsárar tilfinningar. Segi nánar frá ţví á morgun hvers vegna ţađ eru svona blendnar tilfinningar sem vakna.

 Kl. 13.00 ţennan sama dag skaust lítill ţreyttur angi í heiminn.  Hann er 15 ára í dag, miklu stćrri og sterkari en mamma sinn og fallegasti og flottasti drengurinn í alheiminum, (mögulega ađ bróđur sínum međtöldum).

 Í afmćlisveislu vill hann fá nautasteik og bragđaref í eftirrétt. Og honum mun verđa ađ ósk sinni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţröstur Unnar

Til hamingju međ strákinn kćra systir.

Vó....líkist frćnda gamla í matarvalinu.

Ţröstur Unnar, 30.8.2008 kl. 09:46

2 Smámynd: Ţröstur Unnar

Ţetta eru nú reyndar merkisdagar í fjölskyldunni. Sumir fjölskyldumeđlimir hafa notađ ţessar dagsetningar ýmist til ađ yfirgefa okkur eđa ţá fćđast.

Ţröstur Unnar, 30.8.2008 kl. 09:51

3 Smámynd: Guđrún Jónsdóttir

Takk fyrir Ţröstur!

Já, ég ćtla einmitt ađ blogga smá um ţađ á morgun

Guđrún Jónsdóttir, 30.8.2008 kl. 17:10

4 identicon

Til hamingju međ strákinn um daginn. 15. tíminn líđur mađur

Sigga Gróa (IP-tala skráđ) 3.9.2008 kl. 14:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband