Var að tala við unglinginn...
15.7.2008 | 19:27
... og hann var hinn rólegasti. Ég var reyndar svo heppin að hann var nýbúinn að leggja á, (gleymdi bara að segja mömmu sinni frá þessu), annars hefði ég fengið hjartaáfall yfir sjónvarpsfréttunum.
Jú jú, hann prófaði þetta tæki í fyrradag. Það var allt í lagi með það þá sem sagt.
En er þetta ekki orðið full algengt með þessi tívólíslys?
![]() |
Íslendingar heilir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég held að þetta sé nú alls ekki of algeng; þetta gengur bara yfir i svona bylgjum rétt eins og með umferðarslysin stundum verða fjögur banaslys i sama mánuðinum og svo kannski ekkert næstu 5 mánuði.
Aron Ingi Ólason, 15.7.2008 kl. 21:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.