Gleđilegt nýár allir og allar og öll

Ástandslýsing: 

Kalkúnninn (hálf)étinn, börnin ađ tryllast yfir kínverjunum, legiđ á meltunni, beđiđ eftir Geir Harđa.

Framtíđarvon:

Sofa út á morgun, lagast af kvefinu, eiga gleđilegt nýár, tapa nokkrum aukakílóum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţröstur Unnar

Er ţetta ekki bara lífiđ.

Knús í Eyjarnar.

Ţröstur Unnar, 31.12.2007 kl. 19:53

2 Smámynd: Sigţóra Guđmundsdóttir

Gleđilegt ár! Biđ ađ heilsa í Ráđhúsiđ!!!

Sigţóra Guđmundsdóttir, 2.1.2008 kl. 11:45

3 Smámynd: Guđrún Jónsdóttir

Sömuleiđis Sigţóra! Vonandi gengur vel í bleiustússinu

Guđrún Jónsdóttir, 4.1.2008 kl. 07:55

4 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

nokkur aukakíló...!!! I wish. Hér er ástandiđ ţannig ađ aukakílóin eru orđin fleiri en hin.. held ég. Oj.

Ég er 68 módel og eyddi drjúgum tíma í Eyjum sem krakki ţví systir mín ólst ţar upp. Ég er svona ađ spá í hvort viđ höfum eitthvađ hist á ţeim tíma.

Jóna Á. Gísladóttir, 5.1.2008 kl. 11:01

5 Smámynd: Guđrún Jónsdóttir

Tja, ţetta međ "nokkur" var eiginlega ýkjur í öfuga átt.

 Held ekki ađ viđ höfum hist, ég er nebblega AKP í Eyjum, kom ţangađ '92.

Guđrún Jónsdóttir, 5.1.2008 kl. 14:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband