Af zero viðskiptaviti

Hversu heimskuleg viðskiptaákvörðun er það að reyna markvisst að móðga helming af væntanlegum kúnnum?
mbl.is Auglýsingaherferð fyrir Coke Zero í bága við siðareglur SÍA
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Ólafsson Thorlacius

Gaman að heyra í öllum konunum kvarta yfir þessari auglýsingu og svo fagna þessari ákvörðun SÍA, þú talar um að móðga helming kúnna, þú veist að þessi drykkur er markaðssettur fyrir karlmenn ekki konur.

Ég skildi auglýsingarnar þannig að það væri verið að gera grín af grunnhyggni karlpeningsins en ekki verið gera lítið úr konum, en eins og ég skil þetta þá er Light og Zero sami drykkurinn, Light fyrir konur og Zero fyrir kalla.

Finnur Ólafsson Thorlacius, 9.6.2007 kl. 12:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband