Af vorfríi og jarđarför forsetakonu

Ég er í vorfríi, varđ ađ fá svigrúm til ađ anda. Ná áttum og hvíla mig.  Í dag lagđi ég mig um miđjan dag međ unglingnum mínum.  Viđ vorum bćđi hálf svefnlaus eftir ferđahelgi og ég er ennţá mjög ţreytt.

Ég hef ekki lagt mig um miđjan dag síđan allir fengu frí til ađ fylgjast međ jarđarför Guđrúnar heitinnar Katrínar forsetafrúar, skömm ađ segja frá ţví, en ég sofnađi yfir jarđarförinni í sjónvarpinu.

Fyrirgefđu hr. Ólafur

Og fyrirgefđu Guđrún Katrín

 

En blundurinn var góđur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband