Jólablogg

Sofa. Borða góðan mat. Slappa af. Afstressa sig með tilheyrandi hruni ónæmiskerfisins og heiftarlegu kvefi.  Fá gjafir og hafa fallega hluti og kertaljós í kringum sig.  Ánetjast kæruleysi í hæfilegu magni.  Sofa aðeins meira. Kíkja aðeins í Hressó í hjólatíma og vinna sér inn fyrir einum til tveimur konfektmolum til viðbótar.  Lesa bókina hennar Erlu Bolla.  Geta ekki ákveðið sig hvað á að gera í skólamálunum.  Borða bara aðeins meira, jafnvel fá sér eitt rauðvínsglas.  Og fara svo að sofa.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband