Barnaland.is

Þetta spjallsvæði, sem heitir reyndar núna Er.is - þ.e. þær umræður sem ekki snúast beint um börn og brjóstagjöf - hefur afskaplega illt orð á sér og er umdeilt með eindæmum. Mætti jafnvel flokka það með feministum, Vestmannaeyingum, Framsóknarflokknum og fleiri utangarðsbörnum í íslenskri þjóðfélagsumræðu.

En Barnaland (eða Er-is) er í rauninni heillandi smáheimur. Ef maður bara gætir þess að nota sömu lögmál og í alvöru heiminum, þ.e. að taka öllu hæfilega alvarlega, stíga varlega til jarðar og hafa húmorinn í fyrirrúmi. Það er samt aldrei nærri því eins gaman að lesa bara eins og að taka þátt.  Ótrúlega létt að detta inn í bullið þarna. 

Hér kemur umræða frá því í kvöld sem er svo einstaklega mikið Barnaland í hnotskurn. Alger snilld.

 

http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=8326656&advtype=52&page=1

 

P.s. hver kann að kenna mér að endurskíra svona tilvitnaða hlekki?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband