Af gömlum og góđum bíómyndum.

Ég keypti mér dvdmynd á Amazon.com. Ađ vísu gat ég ekki spilađ hana í dvd spilaranum mínum út af region vandamáli en ég horfđi bara á hana í tölvunni. Ţetta er gamla góđa ćvintýramyndin Labyrinth (Jim Henson). Hún var til á ćskuheimili mínu eftir ađ hafa veriđ tekin upp úr Rúv og var í miklu uppáhaldi hjá mér og a.m.k. litla bróđur mínum. Síđan tók ég óvart yfir hana :(

Ţađ var magnađ ađ horfa á hana aftur.  Meistari Bowie var í hreinskilni sagt reyndar oggulítiđ hallćrislegri núna, međ sín fjađurmögnuđu dansspor í níđţröngum buxum og eighties hárgreiđsluna. En hann er samt alltaf góđur. Jennifer Connelly var jafn saklaus og góđ og mig minnti og Toby litli alveg sama dúllan. Og stjörnurnar, allar hinar frábćru leikbrúđur Hensons, standast alveg tímans tönn ţrátt fyrir ađ vera ekki búnar til í tölvu.

Og bođskapurinn er enn í fullu gildi,

ađ gefast aldrei upp

ađ stelpur eru alveg jafn klárar og snjallar og strákar (og tröll)

og ađ mađur óskar ţess aldrei aldrei aldrei ađ tröll taki börnin sín. Alveg sama hvađ ţau grenja.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband